Tengja betri og öruggari aðgengi að Krónunni Jafnaseli, Sorpu og fleiri.

Tengja betri og öruggari aðgengi að Krónunni Jafnaseli, Sorpu og fleiri.

Jaðarsel er ein aðalæð íbúa inn og útúr hverfinu. Við Jafnarsel myndast hætta þegar bílar mætast sem þurfa að fara inní Krónuna og að Sorpu. Bílastæði hjá Krónunni eru alltof fá og sama innkeyrsla að versluninni eru notuð sem útkeyrsla. Stækka mætti aðgengi að versluninni og þar með aðgengi að Sorpu

Points

Ef opnuð yrði bílastæðasvæði Krónunnar og tengt við bílastæðin sem eru við hliðina, því þar er nóg pláss þá væri hægt að vísa umferðinni sem í dag er að fara tilbaka, hringinn í kringum Krónuna, þá þyrftu bílar ekki að mætast. Einstefna yrði þá sett inní Jafnasel.Væntanlega er það Krónunnar Max, Pub og Sorpu að samþykkja líka, en ég tel að við gætum varið bíla okkar frekar fyrir tjónum og um leið gangandi vegfarendum.

eina leiðin til útaksturs væri þá við hlið krónu norðanmegin , við krána , sem er ekki lóð krónu. þar gengur fólk líka að og frá krónu. eða jú , það eru tvær reinar þar en lokað í endann krónumeigin , þar er pressugámur sem lokar.og vörudyr krónu. þannig að bara kráarmegin er auð leið. nema króna láti gera gat á austurhlið fyrir vörur . eða láta aka gegnum sorpu, yrði ónæði af umferð. en það mætti taka sneið af sorpusvæði undir akrein og stækka þá sorpu í norður yfir asparlund og stíg. væri einfaldast að opna suðurenda stæðis krónu að jaðarseli, þá ekiði inn þar á stæðið og út eina rein við hverfisstöð, og stæðið stækkað yfir hina reinina. dýrt, eða leggja bara við skíðabrekkuna , stutt labb í krónu. en erfið leið með kerru kannski. bakvið krónu er pláss fyrir nokkur stæði. og við húsin þar við hliðina

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information