Húsfélög fái úthlutað úr hverfapottinum

Húsfélög fái úthlutað úr hverfapottinum

Að húsfélög einstakra blokkasamstæðna fái úthlutað ákveðinni fjárhæð úr hverfapottinum til þess að mála og sinna öðru viðhaldi húsnæðisins að utan. Er þá átt við þær blokkasamstæður sem mest þurfa á viðhaldinu að halda.

Points

Hreinlegt hverfi hefur góð áhrif á móralinn og stuðlar að því að fólk beri meiri virðingu fyrir sjálfum sér og umhverfi sínu...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information