Hjólreiðaáætlun

Hjólreiðaáætlun

Gera hjólreiðaáætlun fyrir Vesturbæinn

Points

Mikilvægt er að gerð sé áætlun sem unnið yrði markvisst eftir. Bæta þarf hjólaleiðir á helstu götum hverfisins. Hjólreiðamenning er að aukast og viljum við halda áfram að styðja við þá jákvæðu menningu.

T.d. væri hægt að þrengja Hofsvallagötu (og eflaust fleiri götur sem eru of breiðar) með hjólreiðastíg líkt og hefur verið gert í Lönguhlíðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information