Götulýsing á Grenimel

Götulýsing á Grenimel

Færa ljósastaura sem eru nú upp við garðveggi nær götunni. Eins og þetta er nú þá skyggja trén mjög víða á ljósin. Á sjálfsagt við fleiri götur. 10-20 staurar. Áætlaður kostnaður: 2.000.000 ?

Points

Dimmar götur auka slysahættu. Í götum er mikið um börn og því mikilvægt að hafa lýsingu því góða.

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa hugmynd. Hann telur hana ekki falla að skilgreiningu um verkefni í Betri hverfum á þeim forsendum að það sé langsótt að fara út í kostnaðarsamar framkvæmdir við að flytja til ljósastaura vegna trjágróðurs á einkalóðum. Hér þurfi m.a. að hafa í huga fordæmisgildi. Faghópur vill fremur beina þeim tilmælum til íbúa að þeir snyrti til gróður á lóðum sínum.

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað hugmyndina og telur ekki forsvaranlegt að ráðast í dýra flutninga á ljósastaurum vegna gróðurs á einkalóðum. Hér þurfi m.a. að huga að fordæmisgildi. Hópurinn vil fremur beina þeim tilmælum til lóðaeigenda að þeir snyrti til gróður á lóðum sínum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information