Bæta öryggi barna á bílastæði við Ármann/Þrótt

Bæta öryggi barna á bílastæði við Ármann/Þrótt

Á bílastæðinu við Ármann/Þrótt er gangstétt sem liggur út á bílastæðið en á henni hefur verið komið fyrir girðingum, líklega fyrir gróður sem gerir það að verkum að ekki er hægt að ganga eftir stéttinni meðfram öllu bílastæðinu heldur þurfa gangandi vegfarendur að fara út á akstursakgrein.

Points

Framkvæmdirnar eru enn í gangi og því ætti að vera frekar lítill tilkostnaður við að mjókka girðinguna og helluleggja gönguleið á göngustígnum svo börn og fullorðnir séu öruggari á leið sinni í og úr íþróttum í Ármanni/Þrótti. Sjá mynd í meðfylgjandi vefslóð

Sammála þessu, en í miðjunni er gangstétt og ef maður bakkar í stæðið þar fara krakkarnir beint þar uppá og svo á gögnustiginn. Aðeins fleiri skref, en mun öruggara, allar eyjurnar ætti samt að vera þannig frekar en girðingar og gróður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information